Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 21. júní 2019 19:30
Oddur Stefánsson
Matt Clarke í Brighton (Staðfest)
Mynd: Gettyimages
Fyrstu kaup Brighton í félagsskiðtaglugganum er Englendingurinn Matt Clarke sem kemur frá Portsmouth.

Clarke mun því leika í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þar sem Brighton hélt sér uppi í deildinni á síðasta tímabili.

Miðvörðurinn ungi skrifaði undir fjögur ára samning við Brighton og er fyrstu kaup Graham Potter sem er þjálfari Brighton.

Hinn 22 ára gamli miðvörður hóf feril sinn hjá Ipswich áður en hann gekk í raðir Portsmouth árið 2015.



Fyrsti leikur Brighton á komandi tímabili verður úti gegn Watford 10. ágúst.
Athugasemdir
banner
banner