Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   mán 21. desember 2020 08:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
„Burt með Ole herferðin er furðuleg"
Mynd: Getty Images
Manchester United vann í gær 6-2 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er nú í þriðja sæti og á leik til góða á topplið Liverpool.

Robbie Savage var við störf hjá BBC útvarpinu í kringum leikinn og tjáði sig um þá strauma sem hafa komið frá stuðningsmönnum Man Utd reglulega í stjóratíð Ole Gunnar Solskjær.

„Staðan er þannig með Solskjær - að ef hann tapar í næstu tveimur eða þremur leikjum þá verður það 'burt með Ole' aftur. Það er það sem ég skil ekki," sagði Savage.

„Ég veit að liðið er úr leik í Meistaradeildinni en liðið á frábæran möguleika á að vinna Evrópudeildina, liðið getur unnið deildabikarinn sem og ensku bikarkeppnina. Þá er liðið í frábærri stöðu í deildinni."

„Hvað hugsa Manchester United stuðningsmenn núna um Solskjær? Það er einfaldlega furðulegt að ef Ole tapar aftur þá verður það 'Ole burt'."

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 33 23 5 5 77 26 +51 74
2 Liverpool 33 22 8 3 75 32 +43 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 33 12 7 14 46 53 -7 43
12 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
13 Bournemouth 33 11 9 13 48 60 -12 42
14 Crystal Palace 33 9 9 15 42 56 -14 36
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 33 10 8 15 34 48 -14 30
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 33 3 7 23 31 88 -57 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner