Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 22. júlí 2022 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Vestri fyllir skarðið með öðrum portúgölskum bakverði (Staðfest)
Lengjudeildin
Mynd: Vestri
Vestri hefur styrkt sig fyrir komandi átök í Lengjudeildinni. Rodrigo Moitas er genginn í raðir við félagið.

Rodrigo er 24 ára gamall portúgalskur vinstri bakvörður sem ætlað er fylla skarð Diogo Coelho sem seldur var til Litháen fyrr í sumar. Diogo er einmitt líka Portúgali.

Vestri er í 9. sæti Lengjudeildarinnar, tólf stigum frá toppnum en á eftir að spila í þrettándu umferðinni. Með sigri gegn Gróttu á morgun gæti Vestri farið upp um tvö sæti.

Rodrigo, sem kemur frá Real SC í Portúgal, er fyrsti leikmaðurinn sem Vestri fær í sumarglugganum.

Leikirnir sem eftir eru í 13. umferð:
Í kvöld
19:15 Kórdrengir-Þór (Framvöllur)

laugardagur 23. júlí
14:00 Vestri-Grótta (Olísvöllurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner