Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 24. desember 2020 23:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Stjórar ensku úrvalsdeildarinnar: Hver var besti leikmaðurinn?
Mourinho er miklu betri stjóri en leikmaður.
Mourinho er miklu betri stjóri en leikmaður.
Mynd: Getty Images
Klopp var fyrst sóknarmaður en færðist svo aftar á völlinn.
Klopp var fyrst sóknarmaður en færðist svo aftar á völlinn.
Mynd: Getty Images
Solskjær var frábær í því að koma inn á sem varamaður.
Solskjær var frábær í því að koma inn á sem varamaður.
Mynd: Getty Images
Lampard er einn besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.
Lampard er einn besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.
Mynd: Getty Images
Það myndast of miklar umræður um það hver sé besti knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni. En hver af þeim var besti fótboltamaðurinn?

Vefmiðillinn Squawka tók saman lista og raðaði stjórunum niður frá versta fótboltamanninum í þann besta. Hér að neðan má sjá hvernig stjórunum var raðað niður.

20. Jose Mourinho (Tottenham)
Staða: Miðjumaður
Helstu félagslið: Rio Ave, Belenenses

19. Brendan Rodgers (Leicester)
Staða: Varnarmaður
Helstu félagslið: Reading

18. Marcelo Bielsa (Leeds)
Staða: Varnarmaður
Helstu félagslið: Newell’s Old Boys

17. Graham Potter (Brighton)
Staða: Varnarmaður
Helstu félagslið: Birmingham City, Stoke City, Southampton, West Bromwich Albion

16. Roy Hodgson (Crystal Palace)
Staða: Varnarmaður
Helstu félagslið: Crystal Palace, Gravesend & Northfleet, Maidstone United, Berea Park

15. David Moyes (West Ham)
Staða: Varnarmaður
Helstu félagslið: Celtic, Bristol City, Dunfermline, Preston

14. Nuno Espirito Santo (Wolves)
Staða: Markvörður
Helstu félagslið: Vitória Guimarães, Deportivo La Coruña, FC Porto

13. Dean Smith (Aston Villa)
Staða: Varnarmaður
Helstu félagslið: Walsall, Leyton Orient, Sheffield Wednesday, Port Vale

12. Chris Wilder (Sheffield United)
Staða: Varnarmaður
Helstu félagslið: Sheffield United, Notts County, Charlton Athletic, Brighton & Hove Albion

11. Sam Allardyce (West Brom)
Staða: Varnarmaður
Helstu félagslið: Bolton, Sunderland, Millwall, Tampa Bay Rowdies, Coventry, Huddersfield, Preston, West Brom

10. Sean Dyche (Burnley)
Staða: Varnarmaður
Helstu félagslið: Nottingham Forest, Chesterfield, Millwall, Northampton

9. Jurgen Klopp (Liverpool)
Staða: Sóknarmaður/varnarmaður
Helstu félagslið: Mainz

8. Ralph Hasenhuttl
Staða: Sóknarmaður
Helstu félagslið: Austria Vín, FC Köln

7. Mikel Arteta (Arsenal)
Staða: Miðjumaður
Helstu félagslið: Barcelona, Rangers, Everton, Arsenal

6. Scott Parker (Fulham)
Staða: Miðjumaður
Helstu félagslið: Charlton, Norwich, Chelsea, Newcastle, West Ham, Tottenham, Fulham

5. Steve Bruce (Newcastle)
Staða: Varnarmaður
Helstu félagslið: Gillingham, Norwich City, Manchester United

4. Ole Gunnar Solskjær (Man Utd)
Staða: Sóknarmaður
Helstu félagslið: Man Utd

3. Carlo Ancelotti (Everton)
Staða: Miðjumaður
Helstu félagslið: Parma, Roma, AC Milan

2. Pep Guardiola (Man City)
Staða: Miðjumaður
Helstu félagslið: Barcelona

1. Frank Lampard (Chelsea)
Staða: Miðjumaður
Helstu félagslið: West Ham, Chelsea, Manchester City.

Með því að smella hérna má skoða listann í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner