fs 18.g 2017 10:45
rur Mr Sigfsson
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
Laugardalsvllur - hver dagur skiptir mli
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson
Laugardalsvllur.
Laugardalsvllur.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
Sagan endalausa hlt fram fyrradag egar horfendastin leik slands og kranu seldust upp feinum mntum. Enn og aftur urfa margir bllitair stuningsmenn a sitja eftir me srt enni vegna smar Laugardalsvallarins.

Nokku ljst er a hgt hefi veri a selja um ea yfir tuttugu sund mia ennan leik en erfitt er a segja til um hvenr formleg kvrun um framt Laugardalsvallarins verur tekin. kvrun sem tti n egar fyrir lngu a liggja fyrir.

vor voru uppi vangaveltur um a kvaranir yru teknar sumar og voru gangi yfirlsingar um a vnta mtti frtta kringum landsleikinn gegn Kratu sem fram fr jn. r yfirlsingar stust ekki en Guni Bergsson, formaur KS, lt hafa eftir sr kjlfari a hann vonaist til ess a hgt yri a kynna hugmyndir um uppbyggingu Laugardalsvallar gst.

S mnuur er n hlfnaur n ess a heyrst hafi mkk fr borgaryfirvldum, hfustvum KS ea Borgarbrags sem fer fyrir hugmyndarvinnunni um framt Laugardalsvallar.

Eftir rettn mnui hefst jadeildin svokallaa og kjlfari m bast vi v a nokkrir landsleikir urfi framvegis a fara fram yfir vetrarmnui.

Astaan Laugardalsvelli er engan htt stakk bin undir a og verur mgulega ljst hvar sland muni spila einstaka heimaleiki komi ekki til enduruppbyggingar vallarins sem fyrst. essi sofandahttur er v afsakanlegur.

kvrun um stkkun Laugardalsvallarins hefi tt a liggja fyrir fyrra, egar slensk knattspyrna reis sem hst Evrpumtinu Frakklandi. sta ess hafa 14 mnuir lii og vi erum enn stdd sama farinu.

Ljst er a enduruppbyggur Laugardalsvllur verur ekki tilbinn fyrir jadeildina en vonandi vera kvaranir teknar sem fyrst v hver dagur sem lur skiptir mli.

Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
fstudagur 24. nvember
Landsli - A-kvenna HM 2019
00:00 Slvena-Freyjar