Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   lau 23. september 2017 16:27
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
2. deild: KV niður með Sindra - Markaveisla
KV-menn fara niður í 3. deild.
KV-menn fara niður í 3. deild.
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
Zivanovic skoraði sigurmark Hattar.
Zivanovic skoraði sigurmark Hattar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magni spilar í Inkasso næsta sumar.
Magni spilar í Inkasso næsta sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Það átti bara eitt eftir að ráðast í 2. deild karla, hvort KV eða Höttur færi niður í 3. deildina með Sindra.

Lokaumferðin var spiluð núna áðan.

KV spilaði gegn Aftureldingu og Höttur heimsótti Vestra. Til að gera langa sögu stutta þá tapaði KV 4-2 gegn Aftureldingu og Höttur vann Vestra 4-3 með sigurmarki á 89. mínútu.

Það var svo sannarlega blásið til markaveislu í 2. deildinni í dag. Það voru 38 mörk skoruð í sex leikjum.

Njarðvík og Magni munu spila í Inkasso-deildinni næsta sumar og KV og Sindri munu spila í 3. deildinni.

Hér að neðan eru úrslitin úr leikjum dagsins.

Fjarðabyggð 4 - 0 Sindri
1-0 Zoran Vujovic ('26)
2-0 Víkingur Pálmason ('50)
3-0 Georgi Karaneychev ('75)
4-0 Sveinn Fannar Sæmundsson ('87)

Huginn 3 - 4 Tindastóll
0-1 Ragnar Þór Gunnarssson ('9)
1-1 Gonzalo Zamorano Leon ('24)
2-1 Nik Anthony Chamberlain ('30)
2-2 Jack Clancy ('42)
2-3 Jack Clancy ('45, víti)
3-3 Gonzalo Zamorano Leon ('55)
3-4 Tanner Sica ('81)

KV 2 - 4 Afturelding
0-1 Wentzel Steinarr R Kamban ('2)
0-2 Einar Marteinsson ('21)
0-3 Jason Daði Svanþórsson ('65)
0-4 Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('69)
1-4 Jón Konráð Guðbergsson ('76)
2-4 Júlí Karlsson ('82)

Völsungur 1 - 3 Njarðvík
0-1 Theodór Guðni Halldórsson ('4)
0-2 Arnar Helgi Magnússon ('11)
1-2 Bjarki Baldvinsson ('12)
1-3 Theodór Guðni Halldórsson ('45)

Víðir 6 - 5 Magni
1-0 Milan Tasic ('10)
2-0 Patrik Snær Atlason ('14)
2-1 Lars Óli Jessen ('19)
2-2 Lars Óli Jessen ('37)
2-3 Bergvin Jóhannsson ('54)
3-3 Ari Steinn Guðmundsson ('66)
4-3 Patrekur Örn Friðriksson ('68)
5-3 Pawel Grudzinski ('77)
5-4 Ívar Sigurbjörnsson ('87)
6-4 Patrik Snær Atlason ('88)
6-5 Lars Óli Jessen ('93)

Vestri 3 - 4 Höttur
1-0 Friðrik Þórir Hjaltason ('2)
2-0 Viktor Júlíusson ('3)
2-1 Ignacio Gonzalez Martinez ('12)
2-2 Markaskorara vantar ('31)
3-2 Michael Saul Halpin ('36)
3-3 Ignacio Gonzalez Martinez ('60)
3-4 Nenad Zivanovic ('89)
Ruatt spjald: Friðrik Þórir Hjaltason, Vestri ('10)

Hér að neðan er stigataflan í deildinni, en hún gæti tekið tíma í það að uppfæra sig.

Markaskorarar af urslit.net
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner