Chelsea og West Ham fylgjast með Durán
Óðinn skoraði í sínum fyrsta leik: Ég hafði alltaf trú á því að ég myndi skora
Rúnar: Ég er drullufúll út í okkur í dag
Óskar Hrafn: Ein besta frammistaða sem ég hef séð Benó eiga í KR treyju
Anton Ari: Hundleiðinlegt að segja þetta en það er dagsatt
Benoný Breki með fernu: Alltaf gaman að fá að taka fótboltann heim
Eyjólfur Héðins: Hafði það ekki á tilfinningunni
Kjartan Henry: Enn eitt klaufamarkið sem við fáum á okkur
Jóhann Kristinn: Sennilega ekki spurning hvernig þessi deild endar ef þær ná því upp aftur
Óli Kristjáns: Það kemur mjög sterkt frá þeim sjálfum
Ómar Ingi ósáttur: Of margir slökktu á sér
Sandra María: Við eigum að klára svona leiki
Andri Rúnar: Líkaminn ekki verið betri síðustu 2-3 árin
Davíð Smári: Upp úr þessu agaleysi skapaðist einhver vitleysa
„Við erum að fara í Bestu!"
Haraldur Freyr eftir tap gegn Aftureldingu: Lífið heldur áfram
Sigurpáll skoraði eina mark leiksins: Trúði þessu varla sjálfur
John Andrews: Hefði bitið af þér hendina
Pétur: Þetta er það sem við vildum
Heiða Ragney: Spennandi að þetta verði úrslitaleikur
Margrét Brynja: Alltaf gaman að koma hingað
banner
   sun 29. september 2024 16:34
Hákon Dagur Guðjónsson
Davíð Smári: Upp úr þessu agaleysi skapaðist einhver vitleysa
Davíð Smári Lamude.
Davíð Smári Lamude.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er hrikalega ánægður með karakterinn, við lendum undir og það er svosem ekki endilega sanngjarnt miðað við fyrri hálfleikinn. Mér fannst við öllu sterkari en þeir í fyrri hálfleik án þess þó að skapa okkur neitt alvöru færi," sagði Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra eftir 2-1 heimasigur á HK í fallbaráttu Bestu-deildar karla í dag.

Lestu um leikinn: Vestri 2 -  1 HK

„Heilt yfir fannst mér það vinna í dag sem átti það skilið. Eftir að við lentum 1-0 undir fannst mér leikurinn leysast upp í pínu vitleysu. Þetta var óagað og ekki alveg eins og ég vil sjá fótbolta."

„Upp úr þessu agaleysi skapaðist einhver vitleysa sem skapaði allavega seinna markið sem mér fannst pínu klafs. Það voru líka tilfinningar og löngun og mér fannst við fara langt á því í dag. Það voru tilfinningar í þessu og við vissum af stærð leiksins. Þegar við lentum undir losnaði um eitthvað."


Nánar er rætt við Davíð Smára í spilaranum að ofan. Hann ræðir meðal annars Andra Rúnar Bjarnason sem hefur gengið í gegnum veikindi og meiðsli í sumar en skoraði sigurmarkið í dag.
Athugasemdir
banner
banner
banner