ţri 07.nóv 2017 13:30
Magnús Már Einarsson
Henderson, Sterling og Delph ekki međ enska landsliđinu
Jordan Henderson.
Jordan Henderson.
Mynd: NordicPhotos
Raheem Sterling, Fabian Delph og Jordan Henderson hafa allir dregiđ sig úr enska landsliđshópnum fyrir komandi vináttuleiki gegn Ţýskalandi og Brasilíu.

Enska landsliđiđ mćtir Ţýskalandi á Wembley á föstudag áđur en liđiđ leikur viđ Brasilíu í nćstu viku.

Áđur höfđu Harry Kane, Dele Alli og Harry Winks allir dregiđ sig úr hópnum vegna meiđsla.

Henderson, Sterling og Delph hafa nú bćst í hópinn. Henderson var fjarri góđu gamni í sigri Liverpool á West Ham á laugardag en Sterling og Delph spiluđu um helgina međ Manchester City í sigri á Arsenal.

Gary Cahill, varnarmađur Chelsea, er hins vegar klár í komandi landsleiki en hann hafđi veriđ tćpur vegna meiđsla.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar