ţri 07.nóv 2017 18:30
Magnús Már Einarsson
Matthijs de Ligt á óskalista Barcelona
Mynd: NordicPhotos
Matthijs de Ligt, varnarmađur Ajax, er á óskalista Barcelona fyrir nćsta sumar.

Mundo Deportivo greinir frá ţessu í dag en á forsíđu blađsins í dag er stór mynd af De Ligt međ fyrirsögninni 'sá útvaldi'.

Hinn 18 ára gamli De Ligt vann sér inn sćti í ađalliđi Ajax á síđasta tímabili en hann á nú ţegar tvo landsleiki ađ baki međ Hollendingum.

Forráđamenn Barcelona hafa hrifist af De Ligt og telja ađ hann eigi eftir ađ smellpassa inn í leikstíl liđsins.

Líklegt er ađ reynsluboltarnir Thomas Vermaelen og Javier Mascherano fari frá Barcelona nćsta sumar og De Ligt á ađ hjálpa til viđ ađ styrkja varnarleikinn í stađinn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar