banner
miđ 08.nóv 2017 06:00
Helgi Fannar Sigurđsson
Ćtlar ađ yfirgefa Chelsea eftir sjö ár hjá félaginu
Delac hefur aldrei leikiđ međ Chelsea í úrvalsdeildinni.
Delac hefur aldrei leikiđ međ Chelsea í úrvalsdeildinni.
Mynd: NordicPhotos
Matej Delac, 25 ára markvörđur Chelsea og jafnframt sá leikmađur í ađalliđi félagsins í dag sem hefur veriđ lengst hjá ţví, hefur nú stađfest ađ hann muni yfirgefa ţá bláklćddu á nćstunni.

Delac, sem er Króati, hefur ţó aldrei leikiđ fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni síđan hann kom ţangađ fyrir sjö árum vegna vandrćđa međ atvinnuleyfi.

Eftir ađ hafa eytt miklum tíma á láni síđustu ár hefur Delac nú ákveđiđ ađ tími sé til kominn á ađ yfirgefa Chelsea endanlega.

„Fljótlega kemur sá tími ađ ég ţarf ađ ađ yfirgefa Chelsea. Margir hafa spurt mig hvort ég sjái eftir ţví ađ hafa fariđ til Chelsea svona ungur í stađ ţess ađ fara í smćrra liđ en ég svara ţví alltaf neitandi," sagđi Delac.

„Hćfileikar voru aldrei vandamáliđ og Chelsea hafđi alltaf trú á mér, atvinnuleyfiđ hefur aftur á móti alltaf veriđ ađal vandamáliđ."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar