Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér að áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
Arnar Grétars: Gerði mikið fyrir okkur að vera með frábæran markmann
Svekktur yfir því að vinna ekki Val - „Mjög dapurt víti, svo við tölum hreint út“
Jón Þór: Bíð jafn spenntur og þú
Viktor Jóns: Get skorað mörk hvar sem er
Ómar Ingi: Eðlilega verður róðurinn þyngri
Siggi Höskulds: Áttum að skora miklu fleiri mörk
Mikael: Ef menn vilja vera áfram í KFA þurfa menn að horfa á þennan leik
Eyþór: Talað um báða titlana frá fyrsta samtali
Marc McAusland: Lífið er gott í ÍR
   lau 16. júní 2018 10:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Alfreð í uppáhaldi hjá Illuga Gunnarssyni
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Illugi Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, hefur trú á að íslenska landsliðinu takist að stríða Argentínu í dag. Illugi er mættur til Rússlands, en ráðamenn Íslands ákváðu að sniðganga Heimsmeistaramótið vegna efnavopnaárásar sem Rússar eru sakaðir um í Salisbury í Englandi.

Illugi er glaður að geta mætt á leikinn í dag.

„Við eigum séns, það er alltaf séns í fótbolta. Ég ætla að vona að við vinnum," sagði Illugi en Alfreð Finnbogason er í uppáhaldi hjá honum í íslenska landsliðinu.

„Það er kostur að vera laus úr stjórnmálunum, þá þarf maður ekki að hafa áhyggjur af svona hlutum. Ég er laus með það að geta haft gaman af því að styðja íslenska landsliðið."

„Eigum við ekki að trúa því að við komumst upp úr riðlinum."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner