Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   þri 12. júní 2018 22:02
Orri Rafn Sigurðarson
Binni Gests: Með ólikindum ég er orðlaus
Brynjar á hliðarlínunni
Brynjar á hliðarlínunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Eiginilega bara með ólíkindum maður er eiginlega bara orðlaus og ég er hálf kjaftstopp núna og það er ekki oft að ég sé kjaftstopp og með hreinum ólíkindum að við hefðum ekki klárað þennan leik." Sagði Brynjar Gestsson þjálfari ÍR svekktur eftir tapið gegn Njarðvík í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍR 1 -  2 Njarðvík

ÍR-ingar voru líklegri til þess að skora í síðari hálfleik og klára leikinn í kvöld en fengu svo mark í andlitið eftir mistök hjá öftustu mönnum.

„Það er ennþá meira svekkelsi þegar þú réttir viðkomandi bara gjöriði svo vel og takið þetta bara þið fáið þennan gjafapakka úr Breiðholtinu."

„Þeir breyttu sóknarleiknum ansi mikið og eiga eftir gera það með tilkomu þessa leikmanna en við erum að ströggla með miðsvæðis en Óskar var frábær í dag hinsvegar."

Þeir Axel Sigurðarson og Stefán Þór Pálsson komu inná í kvöld og við það virtist koma meira flæði í leik ÍR-inga. En ef þú klárar ekki færinn þín þá vinnuru ekki leiki og hefur það verið vandamál ÍR í upphafi móts.

Það skiptir engu máli hvernig færi það eru einu sinni okkur tekst að klúðra því. Þú sérð bara á annari mínútu í stöðunni 0-0 þá er Jón Gísli einn á móti markmanni. Við erum að spila góðan fótbolta það er ekkert að leiknum okkar." Sagði Brynjar Gestsson að lokum við Fótbolta.net

VIðtalið í heild sinni má horfa á í spilaranum hér að ofan en þar fer Brynjar vel yfir hlutina.
Athugasemdir
banner
banner