Niðurtalningin - Tveir vendipunktar síðasta sumar
Niðurtalningin - Eitthvað nýtt og miklu stærra
Aldrei heim - Horfum ekki á E-riðilinn á EM
Niðurtalningin - Hverfisstrákarnir úr Árbænum
Aldrei heim - Kjartan Henry fékk góða gjöf frá Úkraínumanni
Aldrei heim - Formaðurinn í takkaskónum
Niðurtalningin - Sama uppskrift og í fyrra
Aldrei heim - Landsliðið komið til Póllands
Útvarpsþátturinn - Jói Kalli, Bjarki Már og Elvar Geir um landsliðið
Beint frá Búdapest - Hetjan sem mátti ekki tala
Beint frá Búdapest - Áfall að morgni leikdags
Viktor Unnar: Fann strax að þetta er eitthvað sem á við mig
Aron Jó: Cole Campbell tekur sínar eigin ákvarðanir
Hugarburðarbolti Þáttur 8
Beint frá Búdapest - Skiptar skoðanir á ákvörðuninni um Albert
Hákon Rafn - Umspilið og leiðin til Brentford
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
   sun 23. desember 2018 09:45
Fótbolti.net
Heimavöllurinn - Ingibjörg Sigurðardóttir í ítarlegu spjalli
Spilaði fyrst í efstu deild 13 ára gömul. Er í dag 21 árs atvinnukona í Svíþjóð og ætlar sér á HM með Íslandi.
Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur Heimavallarins
Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur Heimavallarins
Mynd: Heimavöllurinn
Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur þeirra Huldu Mýrdal og Mistar Rúnarsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Heimavallarins.

Ingibjörg er 21 árs gömul en hefur þegar náð ótrúlegum árangri í fótboltanum. Hún er uppalin hjá Grindavík og lék sinn fyrsta leik í efstu deild sumarið 2011 þegar hún var aðeins 13 ára gömul. Síðan þá hefur þessi ungi leikmaður afrekað margt og síðustu tvö ár hafa verið sérstaklega viðburðarrík. Ingibjörg hefur stimplað sig inn í A-landsliðið og er orðin atvinnukona hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Djurgarden.

Í þættinum spjallar Ingibjörg við þáttastýrur um fótboltann. Rifjar upp skemmtileg atvik, fer yfir ferilinn hingað til og ræðir framtíðarmarkmið.

Athugið að hægt er að fylgja Heimavellinum á Instagram undir nafninu "Heimavöllurinn".

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Heimavellinum
Umræða um Pepsi-deildina (10.október)
Landsliðsmálin í brennidepli (8.nóvember)
Landsliðsliðið okkar (27. nóvember)
Félagaskiptin í Pepsi-deildinni (5. desember)
Athugasemdir
banner
banner