Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
Betkastið - Uppgjör og lið ársins í 2&3. deild
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
   mið 10. október 2018 09:00
Fótbolti.net
Nýr hlaðvarpsþáttur sem fjallar um knattspyrnu kvenna
Nýafstaðin Pepsi-deild skoðuð í fyrsta þætti
Kvenaboltinn
Mist og Hulda stýra nýjum fótboltahlaðvarpsþætti
Mist og Hulda stýra nýjum fótboltahlaðvarpsþætti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kominn er í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað verður um íslenska knattspyrnu kvenna. Fyrsti þáttur varð aðgengilegur í gær en í honum fara þáttastjórnendurnir, Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir, yfir gang mála í Pepsi-deild kvenna í sumar. Ræða tímabilið og velja bestu leikmenn hvers liðs í deildinni.

Hugmyndin er svo að taka upp fleiri þætti og skoða boltann frá fleiri hliðum. Landsliðsmálin eru til að mynda í brennidepli núna og verða tekin fyrir í næsta þætti. Þá er ætlunin að fá gesti í þáttinn og kynnast knattspyrnukonunum okkar betur, jafnt atvinnukonum og þeim sem spila hér heima.

Hægt er að nálgast þáttinn ásamt öðrum hlaðvarpsþáttum Fótbolta.net, Innkastinu, Miðjunni og Návígi á hlaðvarpsþjónustum snjalltækja, hvort sem er iPhone, iPad eða Android.

Til að nálgast þættina í Apple tækjum þarf einungis að leita að "Fótbolti.net" í iTunes Podcast, eða sambærilegum forritum s.s Overcast.

Á sama hátt er hægt að nálgast þættina í Android tækjum með því að nota sambærileg forrit, s.s Pocket Casts eða Podcast Addict, og leita að "Fótbolti.net".
Athugasemdir
banner