Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 11. febrúar 2019 15:00
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Furðuleg regla í efsta sæti
Úr leik í Kórnum.
Úr leik í Kórnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjörug fótboltavika er að baki þar sem ársþing KSÍ, enski boltinn og fleira voru í brennidepli.

Vinsælasta fréttin að þessu sinni fjallaði um breytingu í leikjum í knattspyrnuhúsum á Íslandi.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Furðuleg regla gæti opnað á nýja taktík á Íslandi (mán 04. feb 13:10)
  2. Ofurtölva spáir vondri niðurstöðu fyrir Liverpool og Man Utd (þri 05. feb 15:32)
  3. Klopp: Hann hlýtur að hafa fengið að vita það í hálfleik (mán 04. feb 22:35)
  4. De Gea heimtar svakaleg laun - Leitar Everton til Bielsa? (sun 10. feb 10:41)
  5. Svona er staðan í ensku deildinni síðan Solskjær tók við (mið 06. feb 15:31)
  6. Tók City 25 mínútur að skora fjögur - „Hazard fer til Real í hálfleik" (sun 10. feb 16:32)
  7. Varar Timo Werner við að fara til Liverpool (mán 04. feb 10:01)
  8. Solskjær bannar starfsfólki Manchester United að kalla sig stjóra (mið 06. feb 12:30)
  9. Fyrrum leikmaður Liverpool og þjálfari Vals látinn (lau 09. feb 22:30)
  10. Mynd: Mark Liverpool átti ekki að standa - Augljós rangstaða (mán 04. feb 21:01)
  11. Guðni Bergs áfram formaður KSÍ (Staðfest) (lau 09. feb 15:58)
  12. Þetta eru leikirnir sem Liverpool og Man City eiga eftir (þri 05. feb 15:01)
  13. Öryggisvörðurinn maður leiksins (mán 04. feb 21:33)
  14. Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi (þri 05. feb 12:02)
  15. Liverpool með tilboð í Insigne (þri 05. feb 08:39)
  16. Sarri tók ekki eftir Pep - Vonast eftir símtali frá Abramovich (sun 10. feb 20:47)
  17. Jón Rúnar lét í sér heyra: Óþolandi að stjórn KSÍ hafi ekki brugðist við (lau 09. feb 15:15)
  18. Wijnaldum komst ekki á liðshótelið fyrir leikinn (lau 09. feb 20:43)
  19. Nantes krefst þess að Cardiff greiði fyrir Sala (mið 06. feb 15:42)
  20. Fær Solskjær að kaupa Varane til Man Utd í sumar? (fim 07. feb 09:30)

Athugasemdir
banner
banner