Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
banner
   mán 04. nóvember 2019 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Fótbrot, VAR og fleira
Son var í áfalli eftir fótbrot Andre Gomes.
Son var í áfalli eftir fótbrot Andre Gomes.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Vikan var fjörug í fótboltanum og fréttirnar á listanum eru af ýmsum toga.

  1. Son fékk rautt spjald - Gomes borinn af velli (sun 03. nóv 18:19)
  2. Kolbeinn sagður hafa gist fangaklefa eftir læti á skemmtistað (fös 01. nóv 12:21)
  3. Liverpool gæti dregið sig út úr deildabikarnum (mið 30. okt 23:11)
  4. Lineker: Þegar það er skoðað í VAR þá er ég rangstæður (lau 02. nóv 16:01)
  5. Reikna með því að Haaland semji við Man Utd (þri 29. okt 09:18)
  6. Af hverju var sigurmark dæmt af Arsenal? (mán 28. okt 09:37)
  7. Twitter - Missti klefann fyrir löngu (fim 31. okt 12:15)
  8. Sjáðu markið: Sturlað aukaspyrnumark Rashford (mið 30. okt 21:48)
  9. Komnir/farnir og samningslausir í Pepsi Max-deild karla (þri 29. okt 15:00)
  10. Myndband: Ekki fyrir viðkvæma - fótbrot Andre Gomes (sun 03. nóv 19:14)
  11. „Einn versti hálfleikur sem ég hef séð" (sun 03. nóv 17:29)
  12. Úrvalsdeildin ætlar að endurskoða notkunina á VAR (þri 29. okt 06:00)
  13. Andy Gray: Hnéð spilar Firmino réttstæðan (lau 02. nóv 23:30)
  14. Kovac rekinn frá Bayern (Staðfest) (sun 03. nóv 20:05)
  15. Klopp: Fólk hlær að VAR (lau 02. nóv 19:07)
  16. Guardiola gerði grín að aðstoðarþjálfara Southampton (lau 02. nóv 19:47)
  17. Pochettino brjálaður út í VAR: Ósanngjarnt rautt spjald (sun 03. nóv 19:43)
  18. Guðjón Þórðar sagði upp hjá NSÍ (þri 29. okt 14:30)
  19. Man Utd tilbúið að kaupa Sancho (mán 28. okt 09:12)
  20. Times: Mourinho snæddi kvöldverð með Raul Sanllehi (sun 03. nóv 09:00)

Athugasemdir
banner
banner