Man Utd skoðar það að fá Tuchel - Postecoglou fær fjármagn í sumar - Greenwood eftirstóttur á Englandi
banner
   lau 17. júlí 2021 05:55
Victor Pálsson
Ísland í dag - Toppliðið mætir botnliðinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA þarf svo sannarlega á stigum að halda í Pepxi Max-deild karla í kvöld er liðið spilar við Valsmenn á Akranesi.

Það stefnir allt í að ÍA sé á leið niður í Lengjudeildina eftir að hafa safnað sex stigum úr fyrstu 12 leikjunum.

Á sama tíma situr Valur á toppnum með 27 stig og er fjórum stigum á undan Víkingi Reykjavík sem er í öðru sæti.

Það er einnig leikið í Lengjudeildinni í dag en fyrr um daginn mætir Vestri liði Þróttar R. eða klukkan 13:00.

Þróttur er í harðri fallbaráttu fyrior þennan leik en Vestri situr þægilega um miðja deild.

Hér má sjá dagskrána í dag.

laugardagur 17. júlí

Pepsi Max-deild karla
16:00 ÍA-Valur (Norðurálsvöllurinn)

Lengjudeild karla
13:00 Vestri-Þróttur R. (Olísvöllurinn)

2. deild karla
13:30 Haukar-Leiknir F. (Ásvellir)
14:00 Fjarðabyggð-Þróttur V. (Eskjuvöllur)
14:00 Njarðvík-Magni (Rafholtsvöllurinn)
16:00 KF-Reynir S. (Ólafsfjarðarvöllur)
16:00 ÍR-Völsungur (Hertz völlurinn)

2. deild kvenna
14:00 Einherji-KH (Vopnafjarðarvöllur)
14:00 Fjölnir-Hamrarnir (Extra völlurinn)
14:00 Álftanes-Sindri (OnePlus völlurinn)
17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-SR (Fjarðabyggðarhöllin)

3. deild karla
14:00 Elliði-Sindri (Würth völlurinn)
14:00 KFS-Víðir (Týsvöllur)
14:00 KFG-Einherji (Samsungvöllurinn)
16:00 Höttur/Huginn-Tindastóll (Vilhjálmsvöllur)

4. deild karla - D-riðill
16:00 Vatnaliljur-Samherjar (Fagrilundur - gervigras)
17:00 Kormákur/Hvöt-Úlfarnir (Blönduósvöllur)
Athugasemdir
banner
banner