banner
fös 11.jan 2019 13:20
Arnar Helgi Magnússon
Siggi Raggi sćkir um sem yfirmađur knattspyrnumála í Singapúr
watermark
Mynd: NordicPhotos
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson hefur sótt um starf yfirmanns knattspyrnumála hjá knattspyrnusambandi Singapúr. Ţetta kemur fram í fjölmiđlum ţar í landi.

Sigurđur Ragnar hefur veriđ án starfs síđan ađ var rekinn sem ţjálfari kínverska kvennalandsliđiđ í fyrra vor.

Hann kom kínverska landsliđinu á Heimsmeistaramótiđ sem fram fer í sumar.

„Ég hefđi ađ sjálfsögđu kosiđ ađ fá meiri ţolinmćđi til verksins en tćplega 6 mánuđi enda tekur lengri tíma en ţađ ađ mínu mati ađ byggja upp nýtt landsliđ en ţví miđur fengum viđ ekki ţolinmćđi til ţess," sagđi Sigurđur eftir brottreksturinn í Kína.

Sigurđur stýrđi íslenska kvennalandsliđinu í sjö ár eđa á árunum 2006-2013. Eftir ţađ hefur hann veriđ í nokkrum ţjálfarastörfum. Til ađ mynda tók hann viđ karlaliđi ÍBV, varđ ađstođarţjálfari Lillestrřm og tók viđ kvennaliđi Jiangsu Suning.

Hann rćddi viđ The Straits Times, sem er fjölmiđil í Singapúr međal annars um landslagiđ í íslenskri knattspyrnu og velgengni landsliđanna.

Ekki kemur fram hvenćr ráđiđ verđur í starfiđ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches