Höjlund færist nær Milan - Ramsey á leið til Newcastle - Man City í viðræðum um Donnarumma
Halli Hróðmars:Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Viðtal við Alla Jóa
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Viðtal við Sigga Höskulds
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Arnar Grétars: Eins og að lifa Groundhog day aftur og aftur
Höskuldur: Adrenalínið drekkir þeirri þreytu
   fös 03. maí 2024 23:15
Kári Snorrason
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur R. fékk Þórsara í heimsókn í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar. Leikar enduðu 1-1 en Þróttarar skoruðu dramatískt jöfnunarmark í uppbótartíma. Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttar mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  1 Þór

„Þetta var dramatík í lokin, en það raungerir það sem vorum að reyna. Að þrýsta pressunni í gegn meira og meira. Við gáfumst aldrei upp og kredit á strákanna að finna þetta afl. Þegar uppi er staðið fannst manni eins og við værum að fara vinna þennan leik."

Eina mark Þórs kom eftir vítaspyrnu

„Ég sá þetta bara á staðnum, eins og ég þekki knattspyrnureglurnar þá er ekki víti á mann sem er með hendina í jörðinni, mér fannst það rangur dómur."

Þróttur R. mætir ÍBV í næsta leik

„Förum í paradísareyjuna í suðri, það er mikil tilhlökkun að fara þangað á gras og svona."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner