Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
banner
   sun 05. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Albert skoðar aðstæður í Mílanó
Mynd: EPA
Fimm leikir eru á dagskrá í 35. umferð Seríu A á Ítalíu í dag.

Albert Guðmundsson og félagar í Genoa heimsækja Milan á San Síró leikvanginum í Mílanó.

Þetta verður í annað sinn á tímabilinu sem Albert spilar á þessum velli, en það má segja að hann sé að skoða aðstæður. Hann hefur verið sterklega orðaður við Ítalíumeistara Inter síðustu vikur.

Milan er búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti og þá er Genoa búið að tryggja áframhaldandi veru sína í deildinni.

Stórleikur dagsins er leikur Roma og Juventus í Róm. Juventus getur farið langleiðina með að tryggja Meistaradeildarsætið með sigri, en Roma er einnig í baráttunni.

Leikir dagsins:
10:30 Cagliari - Lecce
13:00 Empoli - Frosinone
13:00 Verona - Fiorentina
16:00 Milan - Genoa
18:45 Roma - Juventus
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 36 29 5 2 86 19 +67 92
2 Milan 36 22 8 6 72 43 +29 74
3 Bologna 36 18 13 5 51 27 +24 67
4 Juventus 36 18 13 5 49 28 +21 67
5 Atalanta 35 19 6 10 65 39 +26 63
6 Roma 36 17 9 10 63 44 +19 60
7 Lazio 36 18 5 13 47 37 +10 59
8 Fiorentina 36 15 9 12 55 42 +13 54
9 Napoli 37 13 13 11 55 48 +7 52
10 Torino 36 12 14 10 33 32 +1 50
11 Genoa 36 11 13 12 43 44 -1 46
12 Monza 36 11 12 13 39 48 -9 45
13 Lecce 36 8 13 15 32 52 -20 37
14 Verona 36 8 10 18 34 48 -14 34
15 Udinese 36 5 18 13 35 52 -17 33
16 Cagliari 36 7 12 17 38 65 -27 33
17 Frosinone 36 7 11 18 43 68 -25 32
18 Empoli 36 8 8 20 26 52 -26 32
19 Sassuolo 36 7 8 21 42 72 -30 29
20 Salernitana 36 2 10 24 28 76 -48 16
Athugasemdir
banner
banner
banner