Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   fös 03. maí 2024 22:51
Kári Snorrason
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Þór mætti Þrótti R. í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar fyrr í kvöld. Þórsarar komust yfir úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en fengu svo dramatískt jöfnunarmark á sig á 92' mínútu. Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Þórsara mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  1 Þór

„Svekktir að hafa tapað þessu niður, mér fannst við ekki þurfa að gera það. Leikurinn leysist upp og verður svolítið fram og til baka. Við fengum ótal stöður til að loka þessum leik.
Ég ætla ekki að tala um að þetta sé ósanngjarnt en mér fannst við ekki þurfa að missa þetta niður í 1-1. Mögulega einhver fókusleysi á mikilvægum augnablikum sem fór með okkur. "

„Margt gott í okkar leik, ekki fullkomið en fyrsti leikur og smá spenna en mér fannst við geta unnið þennan leik. "

Lengjudeildin er loksins farin af stað

„Geggjaðar aðstæður hérna hjá Þrótturum, gott lið sem við mætum hérna, gott veður og fengum frábæran stuðning úr stúkunni. Við erum spenntir en mjög svekktir núna en frábært að þetta sé byrjað."

Þórsarar fá Aftureldingu fyrir norðan í næsta leik

„Við þurfum að hrista þetta hratt af okkur og erum spenntir að taka á móti Magga og félögum."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner