Man Utd hefur áhuga á Yoro - Osimhen í forgangi hjá Chelsea - Napoli, Juve og Atletico hafa áhuga á Greenwood
   fös 03. maí 2024 15:00
Elvar Geir Magnússon
Reus yfirgefur Dortmund í sumar
Mynd: EPA
Marco Reus framherji Borussia Dortmund mun yfirgefa þýska félagið þegar samningur hans rennur út eftir tímabilið.

Reus hefur skorað 168 mörk í 424 leikjum fyrir félagið síðan hann kom frá Borussia Mönchengladbach 2012.

Hann er 34 ára og var níu ár hjá Dortmund í æsku áður en hann fór til Mönchengladbach. Samningur hans við Dortmund rennur út í júlí.

„Ég hef verið meira en hálfa ævina hjá félaginu og notið hvers einasta dags. Það verður erfitt að kveðja eftir tímabilið," segir Reus sem vann þýska bikarinn tvívegis hjá félaginu. Hann var með fyrirliðabandið þegar Dortmund vann bikarinn 2021.

Dortmund er 1-0 yfir eftir fyrir leikinn gegn Paris St-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 33 27 6 0 87 23 +64 87
2 Bayern 33 23 3 7 92 41 +51 72
3 Stuttgart 33 22 4 7 74 39 +35 70
4 RB Leipzig 33 19 7 7 75 37 +38 64
5 Dortmund 33 17 9 7 64 43 +21 60
6 Eintracht Frankfurt 33 11 13 9 49 48 +1 46
7 Hoffenheim 33 12 7 14 62 64 -2 43
8 Freiburg 33 11 9 13 44 56 -12 42
9 Heidenheim 33 9 12 12 46 54 -8 39
10 Augsburg 33 10 9 14 49 58 -9 39
11 Werder 33 10 9 14 44 53 -9 39
12 Wolfsburg 33 10 7 16 40 53 -13 37
13 Gladbach 33 7 13 13 56 63 -7 34
14 Bochum 33 7 12 14 41 70 -29 33
15 Mainz 33 6 14 13 36 50 -14 32
16 Union Berlin 33 8 6 19 31 57 -26 30
17 Köln 33 5 12 16 27 56 -29 27
18 Darmstadt 33 3 8 22 30 82 -52 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner