banner
ţri 26.des 2017 17:02
Ívan Guđjón Baldursson
Championship: Hörđur og félagar komnir yfir Cardiff
Mynd: NordicPhotos
Hörđur Björgvin Magnússon lék allan leikinn sem vinstri bakvörđur er Bristol City hafđi betur gegn Reading, međ tveimur mörkum gegn engu.

Jón Dađi Böđvarsson byrjađi sem fremsti mađur Reading en var tekinn af velli eftir 75 mínútur.

Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi vegna meiđsla en liđsfélagar hans í Cardiff töpuđu öđrum leiknum í röđ. Í ţetta skiptiđ töpuđu ţeir 4-2 gegn Fulham á heimavelli og eru búnir ađ missa annađ sćtiđ til Harđar og félaga í Bristol.

Wolves er sem fyrr á toppi deildarinnar eftir jafntefli gegn Millwall. Bristol og Cardiff eru átta stigum eftir Úlfunum.

Botnliđi ţrjú, Sunderland, Bolton og Birmingham, töpuđu öll leikjum sínum í dag.

Birkir Bjarnason verđur líklega á bekknum er Aston Villa heimsćkir Brentford í kvöld. Sigur getur fleytt Villa upp í umspilssćti.

Millwall 2 - 2 Wolves
1-0 Gregory ('13 )
1-1 Diogo Jota ('45 )
1-2 Saiss ('56 )
2-2 Jake Cooper ('72 )


Brentford 19:30 Aston Villa


Barnsley 0 - 0 Preston NE


Birmingham 0 - 2 Norwich
0-1 Alex Pritchard ('32 )
0-2 Josh Murphy ('71 )


Bristol City 2 - 0 Reading
1-0 Jamie Paterson ('68 )
2-0 Lloyd Kelly ('90 )


Burton Albion 1 - 2 Leeds
1-0 Tom Naylor ('29 )
1-1 Pablo Hernandez ('61 )
1-2 Kemar Roofe ('64 )


Cardiff City 2 - 4 Fulham
0-1 Tim Ream ('12 )
0-2 Ayite ('57 )
1-2 Kenneth Zohore ('58 )
1-3 Ryan Sessegnon ('78 )
2-3 Callum Paterson ('90 )
2-4 Stefan Johansen ('90 )


Hull City 0 - 0 Derby County


Ipswich Town 0 - 0 QPR


Middlesbrough 2 - 0 Bolton
1-0 Martin Braithwaite ('49 )
2-0 Britt Assombalonga ('67 )


Nott. Forest 0 - 3 Sheffield Wed
0-1 Adam Reach ('5 )
0-2 Jordan Rhodes ('45 , víti)
0-3 Lucas Joo ('65 )


Sheffield Utd 3 - 0 Sunderland
1-0 John Lundstram ('36 )
2-0 Stearman ('58 )
3-0 Baldock ('62 )
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía