Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
   fim 25. apríl 2024 22:33
Sverrir Örn Einarsson
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Höskuldur Gunnlaugsson
Höskuldur Gunnlaugsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er hundsvekkjandi, bara léleg frammistaða og ótrúlega leiðinlegt að vera dottnir út úr þessari skemmtilegu keppni og maður ætlaði sér heldur betur lengra en þetta.“
Sagði Höskuldur Gunnlaugsson leikmaður Breiðabliks við fréttaritara um það að vera dottnir út úr Mjólkurbikarnum eftir 2-1 tap Blika gegn Keflavík fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 2 -  1 Breiðablik

Eins og heyra mátti á Höskuldi var hann ekki sáttur við frammistöðu liðs síns í leiknum sem von er. Kunni hann einverjar skýringar á henni?

„Mér finnst þeir (Keflavík) bara vera ofan á í þessum grunnatriðum leiksins. Í stemmingu, ákefð. fórnfýsi og dugnaði. Það var bara það sem vantaði. “

Það er gömul klisja að fall úr bikar þýði að meiri fókus sé til staðar fyrir deild og aðrar mögulegar keppnir sem að lið geta tekið þátt í. Það er þó ekkert sem Höskuldur eða Blikar finna neina huggun í.

„Þú vilt frekar bara vera í öllum keppnum sem lengst og þetta er bara ömurlegt.“

Sagði Höskuldur en stutt og laggott viðtalið við hann má sjá hér að ofan.
Athugasemdir