Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   mið 01. janúar 2020 14:07
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Argentínumenn út hjá Spurs - Vardy ekki með
Lo Celso fer á bekknn hjá Tottenham.
Lo Celso fer á bekknn hjá Tottenham.
Mynd: Getty Images
Vardy er ekki með Leicester. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar.
Vardy er ekki með Leicester. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar.
Mynd: Getty Images
Adama Traore er kominn aftur inn í lið Wolves.
Adama Traore er kominn aftur inn í lið Wolves.
Mynd: Getty Images
Það eru þrír leikir að hefjast klukkan 15:00 í ensku úrvalsdeildinni og eru byrjunarliðin fyrir þá leiki klár.

Southampton tekur á móti lærisveinum Jose Mourinho í Tottenham. Fyrir leikinn er Tottenham í 15. sæti og Tottenham í sjötta sæti.

Tottenham gerir tvær breytingar frá jafneflinu gegn Norwich þann 28. desember. Argentínumennirnir Juan Foyth og Giovani Lo Celso fara út og inn koma Lucas Moura og Moussa Sissoko.

Southampton gerir einnig tvær breytingar. Sofiane Boufal og Che Adams faa út fyrir og Moussa Djanepo og Stuart Armstrong.

Byrjunarlið Southampton: McCarthy, Cedric, Stephens, Bednarek, Bertrand, Armstrong, Ward-Prowse, Hojbjerg, Redmond, Djenepo, Ings.
(Varamenn: Gunn, Yoshida, Vestergaard, Long, Adams, Romeu, Obafemi)

Byrjunarlið Tottenham: Gazzaniga, Alderweireld, Vertonghen, Aurier, Ndombele, Sissoko, Eriksen, Moura, Kane, Alli.
(Varamenn: Vorm, Sanchez, Winks, Lamela, Lo Celso, Skipp, Tanganga)

Newcastle hefur tapað tveimur í röð. Liðið tekur á móti liðinu í öðru sæti deildarinnar, Leicester, á St. James' Park.

Leicester vann West Ham í síðustu viku, en frá þeim leik gerir Brendan Rodgers sex breytingar. Jamie Vardy, markahæsti leikmaður deildarinnar, er ekki í hóp Leicester, en hann missti einnig af leiknum gegn West Ham þar sem hann og eiginkona hans voru að eignast barn.

Frá tapinu gegn Everton í síðustu viku gerir Steve Bruce tvær breytingar. Yedlin og Carroll eru ekki með og koma Muto og Manquillo inn.

Byrjunarlið Newcastle: Dubravka, Schar, Shelvey, Joelinton, Muto, Hayden, Willems, Fernandez, Manquillo, Lejeune, Almiron.
(Varamenn: Darlow, Carroll, Gayle, Krafth, Yedlin, Atsu, S. Longstaff)

Byrjunarlið Leicester: Schmeichel, Chilwell, Soyuncu, Evans, Tielemans, Maddison, Iheanacho, Perez, Pereira, Ndidi, Fuchs.
(Varamenn: Ward, Justin, Morgan, Gray, Albrighton, Barnes, Choudhury)

Þá mætast Watford og Wolves á heimalli fyrrnefnda liðsins. Hér að neðan má sjá byrjunarliðin fyrir þann leik.

Það er gleðiefni að sjá Adama Traore aftur í byrjunarliði Wolves eftir að hann byrjaði á bekknum gegn Liverpool í síðustu umferð.

Byrjunarlið Watford: Foster, Femenia, Dawson, Cathcart, Kabasele, Chalobah, Doucoure, Capoue, Deulofeu, Deeney, Sarr.
(Varamenn: Gomes, Masina, Gray, Quina, Success, Holebas, Pereyra)

Byrjunarlið Wolves: Patricio, Doherty, Bennett, Coady, Dendoncker, Jonny, Traore, Moutinho, Jonny, Saiss, Neto, Jimenez.
(Varamenn: Ruddy, Neves, Cutrone, Jota, Vinagre, Kilman, Otasowie)

Leikir dagsins:
12:30 Brighton - Chelsea (Síminn Sport)
12:30 Burnley - Aston Villa (Síminn Sport 2)
15:00 Watford - Wolves (Síminn Sport 3)
15:00 Southampton - Tottenham (Síminn Sport)
15:00 Newcastle - Leicester (Síminn Sport 2)
17:30 West Ham - Bournemouth (Síminn Sport 2)
17:30 Norwich - Crystal Palace (Síminn Sport 3)
17:30 Man City - Everton (Síminn Sport)
20:00 Arsenal - Man Utd (Síminn Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner