Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 03. mars 2020 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Hvað gera lærisveinar Klopp gegn Chelsea?
Liverpool hefur verið í erfiðleikum eftir vetrarfríið
Liverpool hefur verið í erfiðleikum eftir vetrarfríið
Mynd: Getty Images
Þrír leikir fara fram í 16-liða úrslitum FA bikarsins á Englandi í dag en Chelsea og Liverpool eigast við á Stamford Bridge.

Jürgen Klopp og hans menn í Liverpool töpuðu fyrsta deildarleiknum er liðið tapaði 3-0 fyrir Watford um helgina. Liðið hefur verið í erfiðleikum eftir vetrarfrí en liðið tapaði einnig fyrir Atlético Madrid í Meistaradeildinni á dögunum.

Liðið fer á Stamford Bridge og mætir þar Chelsea en það verður áhugavert að sjá hvað liðið gerir. Reading og Sheffield United eigast þá við á Madejski leikvanginum á meðan WBA mætir Newcastle á Hawthornes.

Leikir dagsins:
19:45 Chelsea - Liverpool
20:00 Reading - Sheffield Utd
20:00 West Brom - Newcastle
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner