Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   sun 04. apríl 2021 17:55
Aksentije Milisic
Þýskaland: Allt jafnt í Berlínar slagnum
Mynd: Getty Images
Union Berlin 1 - 1 Hertha
1-0 Robert Andrich ('9 )
1-1 Dodi Lukebakio ('35 , víti)

Union Berlin og Hertha Berlin áttust við í dag í grannslag í þýsku úrvalsdeildinni.

Því miður voru ekki áhorfendur á vellinum í dag eins og síðasta árið en stemningin á þessum grannslag er oftar en ekki engu lík.

Hertha er í fallbaráttu á meðan Union á enn möguleika á Evrópusæti. Því var mikið undir í þessum grannaslag í dag.

Það var Union sem komst yfir á níundu mínútu en markið gerði Robert Andrich. Á 35. mínútu fékk Hertha vítaspyrnu sem Dodi Lukebakio skoraði úr.

Staðan var 1-1 í hálfleik en þannig lauk leiknum. Ekkert var skorað í þeim síðari og því niðurstaðan jafntefli í Berlinar slagnum.

Hertha er tveimur stigum frá fallsætinu á meðan Union er sjöunda sæti, fjórum stigum frá Evrópusæti.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 30 25 5 0 75 20 +55 80
2 Bayern 30 21 3 6 87 37 +50 66
3 Stuttgart 30 20 3 7 68 36 +32 63
4 RB Leipzig 30 18 5 7 69 34 +35 59
5 Dortmund 30 16 9 5 58 35 +23 57
6 Eintracht Frankfurt 30 11 12 7 46 40 +6 45
7 Freiburg 30 11 7 12 42 53 -11 40
8 Augsburg 30 10 9 11 48 49 -1 39
9 Hoffenheim 30 11 6 13 53 60 -7 39
10 Heidenheim 30 8 10 12 43 52 -9 34
11 Werder 30 9 7 14 38 50 -12 34
12 Gladbach 30 7 10 13 53 60 -7 31
13 Wolfsburg 30 8 7 15 35 50 -15 31
14 Union Berlin 30 8 5 17 26 50 -24 29
15 Mainz 30 5 12 13 31 48 -17 27
16 Bochum 30 5 12 13 34 60 -26 27
17 Köln 30 4 10 16 23 53 -30 22
18 Darmstadt 30 3 8 19 30 72 -42 17
Athugasemdir
banner
banner