banner
fim 06.des 2018 12:30
Magnús Már Einarsson
Framherji Leverkusen lét konuna ćfa fyrir sig
Kiessling í leik međ Leverkusen á sínum tíma.
Kiessling í leik međ Leverkusen á sínum tíma.
Mynd: NordicPhotos
Stefan Kiessling hefur opinberađ ađ hann hafi svikist undan ćfingum á undirbúningstímabilinu á ferli sínum og látiđ eiginkonu sína ćfa í stađinn. Um voru ađ rćđa ćfingar sem leikmenn áttu ađ sinna í sumarfríi sínu.

Kiessling skorađi 131 mark í 342 leikjum á tólf ára ferli hjá Leverkusen áđur en hann lagđi skóna á hilluna síđastliđiđ vor.

„Ég lagđi mig aldrei 100% fram í ćfingum á undirbúningstímabilinu, ekki einu sinni. Ţú ert međ hjartamćli ţar sem öll hlaup koma fram," sagđi Kiessling.

„Konan mín er mikil íţróttakona og hún hljóp oft međ armbandiđ ađ minni ósk."

Kiessling segir ađ ţetta hafi aldrei komist upp. „Hún gerđi ţetta svo vel ađ enginn tók eftir ţessu."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches