fim 09.ágú 2018 22:01
Ívan Guđjón Baldursson
Evrópudeildin: Hjörtur sigrađi - Jói Berg heppinn ađ tapa ekki
watermark Jóhann Berg og félagar voru heppnir ađ ná jafntefli í Istanbúl í kvöld.
Jóhann Berg og félagar voru heppnir ađ ná jafntefli í Istanbúl í kvöld.
Mynd: NordicPhotos
Jóhann Berg Guđmundsson lék fyrsta klukkutímann í sóknarlínu Burnley er liđiđ gerđi markalaust jafntefli viđ Istanbul Basaksehir frá Tyrklandi.

Í byrjunarliđi Basaksehir mátti finna menn á borđ viđ Gael Clichy, Belozöglu Emre og Eljero Elia. Ţá var Gökhan Inler á bekknum en Emmanuel Adebayor missti af leiknum vegna veikinda og Arda Turan vegna meiđsla.

Heimamenn stjórnuđu leiknum frá fyrstu mínútu og voru gestirnir frá Englandi heppnir ađ fá ekki mark á sig. Síđari leikurinn verđur ćsispennandi á heimavelli Burnley.

Hjörtur Hermannsson lék ţá allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Bröndby er liđiđ lagđi Spartak Subotica ađ velli og sat Matthías Vilhjálmsson allan leikinn á varamannabekk Rosenborg í sigri gegn Cork City.

Rangers lagđi slóvenska stórliđiđ Maribor ađ velli og gekk félagsliđum frá Norđurlöndunum vel yfir heildina litiđ.

Basaksehir 0 - 0 Burnley

Spartak Subotica 0 - 2 Bröndby
0-1 D. Kaiser ('29)
0-2 K. Mukhtar ('47)

Cork 0 - 2 Rosenborg
0-1 Jonathan Levi ('22)
0-2 Jonathan Levi ('44)

TNS 0 - 2 Midtjylland
0-1 P. Onuachu ('9)
0-2 P. Onuachu ('27)

Rangers 3 - 1 Maribor
1-0 A. Morelos ('6)
1-1 M. Viler ('40)
2-1 J. Tavernier ('50, víti)
3-1 L. Coulibaly ('86)

Sevilla 1 - 0 Zalgiris
1-0 Ever Banega ('34)

CSKA Sofia 1 - 2 Kaupmannahöfn
1-0 Maurides ('15)
1-1 D. Vavro ('64)
1-2 K. Kodro ('74, víti)
Rautt spjald: B. Chorbadzhiyski, Sofia ('41)

Sarpsborg 1 - 1 Rijeka
1-0 K. Zachariassen ('72)
1-1 A. Gorgon ('83)

Nordsjćlland 1 - 2 Partizan
0-1 R. Gomes ('10)
0-2 G. Zakaric ('64)
1-2 M. Rasmussen ('71)

Hibernian 0 - 0 Molde

Besiktas 1 - 0 LASK Linz
1-0 Ryan Babel ('6)

Olimpija Ljubljana 3 - 0 HJK
1-0 I. Abass ('38)
2-0 R. Kronaveter ('50, víti)
3-0 I. Abass ('59)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches