banner
fim 09.nóv 2017 22:28
Ívan Guđjón Baldursson
Chiellini: Pep er ađ skemma ítalska varnarleikinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Manchester City, undir stjórn Pep Guardiola, hefur átt frábćrt tímabil hingađ til. Félagiđ trónir á toppi ensku Úrvalsdeildarinnar og á toppi riđils í Meistaradeildinni međ Napoli, Shakhtar Donetsk og Feyenoord.

Man City heimsótti Napoli, sem er á toppi ítölsku deildarinnar, og vann međ fjórum mörkum gegn tveimur.

Ítalski varnarjaxlinn Giorgio Chiellini segist ekki vera hissa á markaskorun Man City gegn Napoli. Hann telur tiki-taka hugmyndafrćđina sem Pep gerđi vinsćla vera ađ eyđileggja ítalskan varnarleik.

„Guardiolismi er búinn ađ skemma ítalskan varnarleik," sagđi Chiellini viđ Tuttosport.

„Ítalskar varnir kunna ađ skipuleggja sig en ţćr kunna ekki ađ dekka ţessa ofur hreyfanlegu sóknarmenn.

„Markaskorun í ítalska boltanum hefur aukist til muna síđustu ár bara vegna vinsćlda tiki-taka leikstílsins. Viđ erum ekki sérlega góđir ađ spila tiki-taka, viđ erum ekki međ ţađ í blóđinu."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía