banner
fös 10.nóv 2017 12:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Í langt bann fyrir ađ gera grín ađ eineygđum fótboltamanni
Dean Shiels.
Dean Shiels.
Mynd: NordicPhotos
Kevin O'Hara, sóknarmađur Falkirk í Skotlandi, hefur veriđ dćmdur í átta leikja bann fyrir slćma hegđun inn á fótboltavellinum.

O'Hara níddist Dean Shiels, leikmanni Dunfermline, í leik sem fram fór í byrjun síđasta mánađar, nánar tiltekiđ 7. október.

Shiels missti annađ auga sitt í slysi sem barn og er núna međ glerauga, en O'Hara tók upp á ţví ađ gera grín ađ Shiels í leiknum.

Skoska knattspyrnusambandiđ tók ekki vel í ţađ og ákvađ ađ dćma O'Hara í átta leikja bann, en ţađ valdiđ usla í Skotlandi. Margir vilja meina ađ banniđ sé alltof langt.

Liđsfélagi O'Hara, Joe McKee, hefur veriđ kćrđur fyrir sama brot, en ţađ á eftir ađ dćma í hans máli.

Undir lok leiksins fékk Shiels beint rautt spjald fyrir mjög ljóta tćklingu á títtnefndum McKee.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía