Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 11. september 2021 05:55
Victor Pálsson
England í dag - Fyrsti leikur Ronaldo?
Mynd: Getty Images
Það eru átta leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið er alveg frá morgni til kvölds.

Dagurinn hefst með leik Crystal Palace og Tottenham en hann fer fram klukkan 11:30 á Selhurst Park.

Cristiano Ronaldo gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Manchester United sem mætir Newcastle á Old Trafford klukkan 14:00.

Stærsta viðureign dagsins er í Leicester þar sem heimaliðið fær ríkjandi meistara Manchester City í heimsókn.

Deginum lýkur með leik Chelsea og Aston Villa en sá leikur fer fram á heimavelli þess fyrrnefnda.

Enska úrvalsdeildin
11:30 Crystal Palace - Tottenham
14:00 Arsenal - Norwich
14:00 Brentford - Brighton
14:00 Leicester - Man City
14:00 Man Utd - Newcastle
14:00 Southampton - West Ham
14:00 Watford - Wolves
16:30 Chelsea - Aston Villa
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner