banner
miđ 12.sep 2018 07:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Gefur geit í hvert skipti sem Sunderland vinnur leik
Jack Ross, stjóri Sunderland.
Jack Ross, stjóri Sunderland.
Mynd: NordicPhotos
Sunderland féll niđur í C-deildina á síđustu leiktíđ eftir ađeins eitt tímabil í Championship-deildinni. Ţar áđur lék liđiđ í ensku úrvalsdeildinni.

Sunderland hefur fariđ ágćtlega af stađ í C-deildinni og er í fjórđa sćti međ 15 stig ţegar ţessi frétt er rituđ.

Jack Ross hćtti međ St. Mirren í Skotlandi til ađ taka viđ Sunderland í sumar en hann fćr flottar gjafir í hvert skipti sem Sunderland vinnur fótboltaleiki í C-deildinni.

Nafnlaus stuđningsmađur hefur nefnilega tekiđ ţađ ađ sér ađ verđlauna Ross međ geit í hvert skipti sem Sunderland vinnur. Sunderland hefur unniđ fjóra deildarleiki hingađ til og ţví hefur Ross fengiđ fjórar geitur ţađ sem af er.

Geiturnar fara ekki beint til Ross, ţess í stađ kaupir stuđningsmađurinn geit af vefsíđunni musthavegifts.org og fer geitin til ţeirra sem ţurfa á henni ađ halda.Stöđutaflan England 1. deild 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Portsmouth 17 11 5 1 28 14 +14 38
2 Sunderland 16 10 5 1 32 13 +19 35
3 Peterboro 17 10 3 4 33 22 +11 33
4 Barnsley 16 9 4 3 29 14 +15 31
5 Luton 17 8 5 4 27 19 +8 29
6 Charlton Athletic 17 8 4 5 26 20 +6 28
7 Coventry 17 8 4 5 20 18 +2 28
8 Accrington Stanley 17 7 7 3 21 19 +2 28
9 Blackpool 16 6 7 3 18 15 +3 25
10 Doncaster Rovers 17 7 4 6 25 24 +1 25
11 Walsall 17 7 4 6 19 24 -5 25
12 Fleetwood Town 17 6 5 6 24 19 +5 23
13 Southend United 17 7 2 8 21 22 -1 23
14 Burton 16 6 3 7 22 22 0 21
15 Wycombe 17 5 6 6 23 24 -1 21
16 Rochdale 17 5 5 7 22 31 -9 20
17 Gillingham 17 5 3 9 26 29 -3 18
18 Shrewsbury 17 4 6 7 16 20 -4 18
19 Scunthorpe United 17 4 6 7 26 37 -11 18
20 Bristol R. 17 4 5 8 14 14 0 17
21 Oxford United 17 3 6 8 20 27 -7 15
22 Plymouth 17 3 4 10 18 29 -11 13
23 Wimbledon 17 3 2 12 11 26 -15 11
24 Bury 46 8 12 26 41 71 -30 36
24 Bradford 17 3 1 13 12 31 -19 10
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía