banner
ţri 13.mar 2018 21:42
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Championship: Jón Dađi fékk skell gegn gömlu félögunum
Jón Dađi mćtti gömlu félögunum.
Jón Dađi mćtti gömlu félögunum.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Birkir spilađi síđustu 10 mínúturnar í tapi Villa.
Birkir spilađi síđustu 10 mínúturnar í tapi Villa.
Mynd: NordicPhotos
Jón Dađi Böđvarsson var í byrjunarliđi Reading gegn gömlu félögum sínum í Wolves í Championship-deildinni í kvöld.

Leikurinn fór alls ekki ađ óskum fyrir Selfyssinginn sem hafđi sagt í ađdraganda leiksins: „Ég get ekki beđiđ! Ţađ er alltaf gaman ađ spila viđ fyrrverandi liđsfélaga. Mér finnst Wolves frábćrt félag og ég hlakka til ađ reyna ađ vinna leikinn."

Wolves vann leikinn 3-0 og heldur í toppsćti deildarinnar á međan Jón Dađi og félagar eru í fallpakkanum.

Jón Dađi byrjađi í kvöld en var tekinn af velli eftir 83 mínútur.

Cardiff, helstu keppinautar Wolves, á toppnum, unnu 3-1 sigur á Brentford í kvöld og eru áfram ţremur stigum á eftir Wolves. Aron Einar Gunnarsson er enn frá vegna meiđsla.

Birkir Bjarnason spilađi síđustu 10 mínúturnar í 3-1 tapi Aston Villa gegn QPR. Aston Villa er í ţriđja sćtinu.

Hér ađ neđan eru öll úrslit kvöldsins.

Aston Villa 1 - 3 QPR
0-1 Ryan Manning ('12 )
0-2 Jake Bidwell ('33 )
0-3 Freeman ('83 )
1-3 James Chester ('88 )

Barnsley 1 - 1 Norwich
1-0 Oliver McBurnie ('45 )
1-1 Josh Murphy ('71 )

Brentford 1 - 3 Cardiff City
1-0 Neal Maupay ('5 )
1-1 Samba ('25 )
1-2 Callum Paterson ('45 )
1-3 Kenneth Zohore ('58 )

Ipswich Town 0 - 3 Hull City
0-1 Henriksen ('18 )
0-2 Harry Wilson ('40 )
0-3 Jarrod Bowen ('47 )

Sheffield Utd 2 - 0 Burton Albion
1-0 Stevens ('29 )
2-0 David Brooks ('64 )

Wolves 3 - 0 Reading
1-0 Matthew Doherty ('40 )
2-0 Afobe ('58 )
3-0 Matthew Doherty ('73 )
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía