Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 13. júní 2022 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Heimaleikur gegn Ísrael
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska landsliðið leikur í kvöld þriðja leik sinn í Þjóðadeildinni er við tökum á móti Ísrael á Laugardalsvelli.

Þetta verður önnur viðureign liðanna í Þjóðadeildinni. Fyrri viðureignin fór fram í Haifa og lauk með 2-2 jafntefli eftir hörkuleik.

Ísraelar eru á toppi riðilsins í B-deild Þjóðadeildar UEFA eftir sigur á Albönum í Tirana á föstudagskvöld. Sigurinn setur Ísraela vissulega í góða stöðu og ef við töpum í kvöld, þá erum við úr leik í baráttunni um að vinna riðilinn.

Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.

mánudagur 13. júní
18:45 Ísland-Ísrael (Laugardalsvöllur)

2. deild kvenna
19:15 Álftanes-Fram (OnePlus völlurinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner