fim 13.sep 2018 13:27
Magnús Már Einarsson
Lloris og Alli ekki međ gegn Liverpool
Hugo Lloris.
Hugo Lloris.
Mynd: NordicPhotos
Dele Alli og Hugo Lloris verđa ekki međ Tottenham í stórleiknum gegn Liverpool á laugardaginn. Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, stađfesti ţetta á fréttamannafundi í dag.

Alli meiddist smávćgilega í landsleik Englands og Spánar um síđustu helgi.

Alli var ekki međ Englendingum gegn Sviss í fyrrakvöld en reiknađ var međ ađ hann myndi ná sér fyrir helgina. Pochettino stađfesti hins vegar í dag ađ svo verđur ekki.

Lloris verđur frá keppni í nokkrar vikur eftir ađ hafa meiđst á lćri í sigri á Manchester United í síđasta mánuđi.

Lloris hefur veriđ í fréttum í vikunni en hann var sviptur ökuleyfi í 20 mánuđi og dćmdur til ađ greiđa sekt í vikunni eftir ađ hafa veriđ gripinn ölvađur undir stýri.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía