Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   sun 22. ágúst 2021 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
4. deild: Sigurður Arnar með 7 mörk fyrir Hörð Ísafirði
Hörður Í skoraði 11 mörk. Sigurður Arnar með sjö.
Hörður Í skoraði 11 mörk. Sigurður Arnar með sjö.
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Lokaumferðin í deildarkeppni 4. deildar kláraðist í gær.

í A-riðli vann KFR 2-1 sigur á Árborg. í B-riðli vann KH 9-2 stórsigur á Skallagrím og Uppsveitir og Stokkseyri gerðu 1-1 jafntefli.

Í C-riðli kjöldróg Hörður Í lið KM með 11 mörkum gegn einu og í D-riðli vann Kormákur/Hvöt úti sigur á Samherjum 1-0.

Úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan ásamt stöðunni í riðlunum.

KFR 2-1 Árborg
1-0 Hjörvar Sigurðsson ('15)
2-0 Jou Quer Calzada ('51)
2-1 Ingi Rafn Ingibergsson ('84)
Rautt spjald: Ingimar Helgi Finnsson, Árborg ('7)

Uppsveitir 1-1 Stokkseyri
0-1 Örvar Hugason ('28)
1-1 Albert Rútsson ('48)
Rautt spjald: Máni Snær Benediktsson, Uppsveitir ('92)

KH 9-2 Skallagrímur
1-0 Ernir Daði Arnberg Sigurðsson, sjálfsmark ('20)
1-1 Viktor Ingi Jakobsson ('21)
2-1 Pétur Máni Þorkelsson ('24)
3-1 Daði Kárason ('42)
4-1 Pétur Máni Þorkelsson ('50)
5-1 Eyþór Örn Þorvaldsson ('51)
6-1 Kristinn Kári Sigurðarson ('61)
7-1 Jón Örn Ingólfsson ('76)
8-1 Jón Arnar Stefánsson ('82)
8-2 Viktor Már Jónasson ('86)
9-2 Jón Örn Ingólfsson ('90)

Hörður Í 11-1 KM
1-0 Felix Rein Grétarsson
2-0 Sigurður Arnar Hannesson
3-0 Sigurður Arnar Hannesson
4-0 Sigurður Arnar Hannesson
5-0 Sigurður Arnar Hannesson
6-0 Guðmundur Páll Einarsson
6-1 Irving Alexander Guridy Peralta
7-1 Sigurður Arnar Hannesson
8-1 Sigurður Arnar Hannesson
9-1 Sigurður Arnar Hannesson
10-1 Davíð Hjaltason
11-1 Hreinn Róbert Jónsson

Samherjar 0-1 Kormákur/Hvöt
0-1 Bjarki Már Árnason ('51)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner