Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 23. apríl 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn um helgina - Mjög spennandi titilbarátta
Atletico er á toppnum.
Atletico er á toppnum.
Mynd: Getty Images
Það er gríðarleg spenna í titilbaráttunni á Spáni. Það er ómögulegt að segja til um það hvaða lið verður meistari á þessum tímapunkti. Það gæti skýrst eitthvað meira um helgina.

Fyrir helgina er Atletico Madrid á toppnum með þriggja stiga forystu á nágranna sína í Real Madrid. Barcelona kemur svo fimm stigum frá toppnum en með leik til góða. Sevilla er í þriðja sæti, sex stigum frá toppnum.

Annað kvöld á Real Madrid leik gegn Betis á heimavelli. Það gæti reynst erfiður leikur fyrir Madrídinga þar sem Betis hefur gert fína hluti á tímabilinu og er í fimmta sæti.

Á sunnudag eiga Barcelona og Atletico erfiða útileiki. Börsungar sækja Villarreal heim og Atletico mætir Athletic Bilbao. Á meðan spilar Sevilla heimaleik við Granada.

Hér að neðan má sjá leiki helgarinnar og stöðutöfluna. Það er einnig spenna í fallbaráttunni.

laugardagur 24. apríl
12:00 Elche - Levante
14:15 Valladolid - Cadiz
16:30 Valencia - Alavés (Stöð 2 Sport 4)
19:00 Real Madrid - Betis (Stöð 2 Sport 2)

sunnudagur 25. apríl
12:00 Huesca - Getafe (Stöð 2 Sport 4)
14:15 Villarreal - Barcelona (Stöð 2 Sport 4)
16:30 Celta - Osasuna
16:30 Sevilla - Granada CF
19:00 Athletic - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport 2)

mánudagur 26. apríl
19:00 Eibar - Real Sociedad
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner