Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
   mán 24. maí 2021 22:38
Sverrir Örn Einarsson
Tufa: Snýst um að safna stigum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst meirihlutan af leiknum við spila vel. Áttum kannski að
gera aðeins betur á síðasta þriðjung og reyna að skora þetta þriðja mark til að kála leiknum alveg en við gerðum það ekki þó við fengjum fullt af tækifærum til þess.“
Sagði Srdjan Tufegdzic aðstoðarþjáfari Vals að loknum 2-1 sigri Vals á Keflavík suður með sjó í kvöld

Valsmenn hafa sýnt seiglu í upphafi móts og sótt sigur í 5 af 6 leikjum sínum til þessa án þess þó að eiga einhverjar stjörnuframmistöður í öllum leikjum. Styrkleikamerki á liðinu að mati Tufa?

„Við erum ekki að spila upp á tíu, níu eða átta. Við horfum ekki þannig á þetta. Þetta snýst um að vinna leiki, snýst um að safna stigum og við erum að gera það heldur betur og erum mjög ánægðir með okkar uppskeru hingað til.“

Landsliðið er á leið í verkefni á næstu vikum og er einn leikmaður Vals í hópnum sem mæta á Mexikó, Póllandi og Færeyjum. Stóð eitthvað á Val að hleypa mönnum í þessi verkefni en Hannes Þór Halldórsson sem verið hefur aðalmarkvörður landsliðsins undanfarin ár er til að mynda ekki með?

„Það er ekki mitt að svara fyrir. Stjórn okkar er að vinna vel með KSÍ í öllum svona samskiptum og ákvörðunum sem teknar eru en það eina sem við erum að gera er að undirbúa liðið fyrir næsta leik.“

Sagði Tufa en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner