Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   mið 29. september 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Meistaradeildin í dag - Stórleikur og nær Man Utd í fyrsta sigurinn?
Lukaku og félagar mæta Juventus.
Lukaku og félagar mæta Juventus.
Mynd: Getty Images
Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar heldur áfram að rúlla í dag, miðvikudag. Það eru átta leikir á dagskrá í fjórum mismunandi riðlum.

Stærsti leikur dagsins er líklega leikur Chelsea og Juventus í H-riðlinum. Þetta eru liðin tvö sem koma til með að berjast um sigur í riðlinum.

Manchester United tapaði fyrsta leik gegn Young Boys og á í dag leik við Villarreal. Takist liðinu ekki að vinna þann leik, þá eru strax komin upp smávegis vandræði hjá United.

Hér að neðan má sjá alla leiki dagsins í Meistaradeildinni og á hvaða sjónvarpsrás þeir eru sýndir á.

miðvikudagur 29. september

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group F
16:45 Atalanta - Young Boys (Stöð 2 Sport 3)
19:00 Man Utd - Villarreal (Stöð 2 Sport 2)

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group E
19:00 Benfica - Barcelona (Viaplay)
19:00 Bayern - Dynamo K. (Stöð 2 Sport 3)

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group G
19:00 Salzburg - Lille (Stöð 2 Sport 4)
19:00 Wolfsburg - Sevilla (Viaplay)

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group H
16:45 Zenit - Malmo FF (Viaplay)
19:00 Juventus - Chelsea (Viaplay)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner