Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 29. október 2022 18:47
Brynjar Ingi Erluson
England: Markalaust í Lundúnum
Aleksandar Mitrovic fékk tíu tilraunir í leiknum
Aleksandar Mitrovic fékk tíu tilraunir í leiknum
Mynd: Getty Images
Fulham 0 - 0 Everton

Fulham og Everton gerðu markalaust jafntefli í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en spilað var á Craven Cottage, heimavelli Fulham.

Gestirnir fengu fyrsta færið eftir nokkrar mínútur er Bernd Leno varði skot Demerai Gray. Vitalyi Mykolenko átti fínustu fyrirgjöf á Gray en Leno var vel vakandi í búrinu og varði skotið.

Willian kom sér þá í ágætis stöðu hinum megin á vellinum en Jordan Pickford varði skot hans yir markið.

Dominic Calvert-Lewin nagaði sig eflaust í handabökin eftir að Gray kom með laglega fyrirgjöf inn í teiginn en Calvert-Lewin tókst ekki að stýra boltanum á markið.

Fulham setti pressu á Everton í þeim síðari í leit að sigurmarkinu en það kom ekki. Aleksandar Mitrovic átti tíu skot í leiknum og líklega fúll yfir því að hafa ekki nýtt að minnsta kosti eitt þeirra.

Everton tekur þessu stigi. Liðið er í 12. sæti með 14 stig en Fulham í 7. sæti með 19 stig.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner