Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 31. maí 2021 14:35
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Copa America fer fram í Brasilíu
Fagnað í júlí 2019
Fagnað í júlí 2019
Mynd: Getty Images
Copa America fer fram í Brasilíu en þetta tilkynnti CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku, í dag.

Fyrr í dag var greint frá því að ekki væri hægt að halda Copa America í Argentínu vegna Covid-19 stöðunnar þar í landi.

Upphaflega átti mótið að vera haldið í Argentínu og Kólumbíu en Kólumbía missti gestgjafaréttinn vegna mikilla og harðra mótmæla í garð ríkisstjórnar landsins.

Áætlað er að keppnin verði 13. júní til 10. júní. Copa America fór ekki fram 2020 vegna heimsfaraldursins en Brasilía er ríkjandi meistari eftir að hafa unnið keppnina 2019.



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner