fös 17.mar 2017 20:33
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lengjubikarinn: Dramatískur sigur hjá Grindavík
watermark William Daniels tryggđi Grindavík sigur í lokin.
William Daniels tryggđi Grindavík sigur í lokin.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Ţróttur R. 2 - 3 Grindavík
0-1 Andri Rúnar Bjarnason ('5, víti )
1-1 Dađi Bergsson ('11 )
2-1 Aron Dagur Heiđarsson ('67 )
2-2 Alexander Veigar Ţórarinsson ('77 )
2-3 William Daniels ('90 )

Grindavík hafđi betur gegn Ţrótti Reykjavík í Lengjubikarnum í dag, en leikurinn fór fram á Ţróttaravelli.

Grindvíkingar komust yfir eftir fimm mínútna leik ţegar Andri Rúnar Bjarnason skorađi úr vítaspyrnu. Forysta Grindavíkur entist ţó ekki lengi ţar sem Dađi Bergsson jafnađi fyrir Ţrótt á 11. mínútu.

Stađan í hálfleik var 1-1, en um miđjan seinni hálfleikinn komst Ţróttur yfir. Ţá skorađi hinn efnilegi Aron Dagur Heiđarsson, en hann er sonur Heiđars Helgusonar, fyrrum landsliđsframherja.

Leikmenn Grindavíkur létu ţetta ekki á sig fá og gerđu sér lítiđ fyrir og unnu leikinn. Alexander Veigar Ţórarinsson jafnađi á 77. mínútu og undir lokin tryggđi William Daniels sigurinn.

Byrjunarliđ Ţróttar R. Arnar Darri Pétursson (m), Grétar Sigfinnur Sigurđarson, Hreinn Ingi Örnólfsson, Vilhjálmur Pálmason, Aron Ţórđur Albertsson, Emil Atlason, Brynjar Jónasson, Hlynur Hauksson, Finnur Ólafsson, Dađi Bergsson, Rafn Andri Haraldsson.

Byrjunarliđ Grindavíkur: Maciej Majewski (m), Hákon Ívar Ólafsson, Gunnar Ţorsteinsson, Alexander Veigar Ţórarinsson, Sam Hewson, Brynjar Ásgeir Guđmundsson, Magnús Björgvinsson, Andri Rúnar Bjarnason, Marínó Axel Helgason, Rodrigo Gomes Mateo, Björn Berg Bryde.

Markaskorarar af urslit.net
Stöđutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía