Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
   sun 16. september 2018 16:52
Sverrir Örn Einarsson
Óli Palli: Markmiðið var skýrt - Ná í þrjú stig
Ólafur Páll þjálfari Fjölnis
Ólafur Páll þjálfari Fjölnis
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Fjölnir hélt sér á lífi í Pepsi deildinni í dag með gríðarlega mikilvægum sigri liðisin á Grindavík suður með sjó. Eina mark leiksins skoraði Valmir Berisha strax á fjórðu mínútu og gaf með því Fjölni líflínu en ef leikurinn hefði tapast hefði Fjölnir verið svo gott sem fallið.

Lestu um leikinn: Grindavík 0 -  1 Fjölnir

„Þetta er undir okkur komið. Ef að við gerum það sem við getum og tökum okkar stig þá ættum við að vera í ágætis málum en fyrsta skref af þremur var núna í dag, frábær vinnusigur í Grindavík.“

Sagði Óli Palli um um mikilvægi sigurs sinna manna í dag.

Fjölnismenn hófu leikinn af miklum krafti og höfðu tögl og haldir lengst um í leiknum.

„Þeir komu að einhverju leyti á okkur en við stóðum það af okkur, við stóðum okkur frábærlega varnarlega sem sóknarlega. Við misstum aðeins dampinn á tímabili í seinni hálfleik en allir lögðust á eitt og markmiðið var skýrt. Ná í þrjú stig.“

Birnir Snær Ingason var á varamannabekk Fjölnis sem vakti nokkra athygli fréttaritara. Hver var ástæða þess?

„Hann hefur bara ekki staðið sig nógu vel upp á síðkastið þannig að það var ekkert annað í stöðunni en að setja hann á bekkinn.“

Sagði Ólafur Páll en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner