Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
   mán 01. júlí 2019 22:28
Sverrir Örn Einarsson
Viktor Jóns: Pínu fiðringur í manni
Viktor Jónsson í leik með ÍA
Viktor Jónsson í leik með ÍA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viktor Jónsson mætti sínu uppeldisfélagi í fyrsta sinn þegar hann heimsótti Víkina með Skagamönnum í Pepsi Max deildinni.

Viktor náði ekki að setja mark sitt á leikinn frekar en aðrir en lokatölur urðu 0-0 í bragðdaufum leik þar sem hæst bar vítaspyrna sem fór forgörðum hjá heimamönnum.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  0 ÍA

„Ég veit ekki hvað skal segja. Ég hefði viljað vinna þennan leik en þetta hefði getað báðum megin svo við getum kannski prísað okkur sæla að ná jafnteflinum svona miðað við hvernir undanfarnir leikir hafa gengið.“

Viktor er uppalinn hjá Víkingum og lék með þeim í í Pepsi deildinni 2016. Var ekki skrýtið að mæta Víkingum í fyrsta sinn?

„Jú ég verð að viðrukenna það að það var pínu fiðringur í manni að mæta heim og fara í gestaklefann það var svona það skrýtnasta við þetta en svo þegar maður var kominn inná völlinn þá er þetta bara fótboltaleikur og maður gerir sitt besta.“

Sagði Viktor Jónsson en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner