Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 02. maí 2022 18:30
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið Fram og ÍA: Þrjár breytingar hjá Fram - Oliver ekki með ÍA
Gísli Laxdal Unnarsson skoraði í fyrstu tveimur umferðunum gegn Stjörnunni og Víkingi og byrjar hjá ÍA í dag.
Gísli Laxdal Unnarsson skoraði í fyrstu tveimur umferðunum gegn Stjörnunni og Víkingi og byrjar hjá ÍA í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er tvíburaskipting hjá Fram. Indriði Áki kemur inn fyrir Alexander Má.
Það er tvíburaskipting hjá Fram. Indriði Áki kemur inn fyrir Alexander Má.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fram og ÍA mætast í 3. umferð Bestu-deildar karla klukkan 19:15 í dag en leikið er í Safamýrinni.  Byrjunarliðin eru klár og þau má sjá hér að neðan.

Jón Sveinsson þjálfari Fram gerir þrjár breytingar á liði sínu frá 4 - 2 tapi gegn FH í síðustu umferð. Gunnar Gunnarsson, Alexander Már Þorláksson og Tryggvi Snær Geirsson fara út fyrir þá Þórir Guðjónsson,  Jannik Holmsgaard og Indriða Áka Þorláksson.

Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA gerir tvær breytingar á liði sínu frá 3 - 0 sigrinum gegn Víkingum. Oliver Stefánsson og Steinar Þorsteinsson fara út en þeir Benedikt Waren og Brynjar Snær Pálsson koma inn.


Lestu um leikinn: Fram 1 -  1 ÍA

Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Albert Hafsteinsson
5. Delphin Tshiembe
7. Fred Saraiva
9. Þórir Guðjónsson
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Alex Freyr Elísson
21. Indriði Áki Þorláksson
23. Már Ægisson
77. Guðmundur Magnússon
79. Jannik Holmsgaard

Byrjunarlið ÍA :
12. Árni Snær Ólafsson (m)
3. Johannes Björn Vall
6. Jón Gísli Eyland Gíslason
7. Christian Thobo Köhler
11. Kaj Leo Í Bartalstovu
16. Brynjar Snær Pálsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Eyþór Aron Wöhler
22. Benedikt V. Warén
24. Hlynur Sævar Jónsson


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner