banner
miđ 07.mar 2018 19:30
Hrafnkell Már Gunnarsson
Kluivert valinn í hóp Hollands
Kluivert í leik međ Ajax.
Kluivert í leik međ Ajax.
Mynd: NordicPhotos
Koeman er ađ fara ađ stýra Hollandi í fyrsta sinn.
Koeman er ađ fara ađ stýra Hollandi í fyrsta sinn.
Mynd: NordicPhotos
Undrabarniđ Justin Kluivert hefur veriđ valinn í 23 manna hóp Hollands sem mćtir Englandi og Portúgal í vináttuleikjum nú í mars. Justin hefur fengiđ mikiđ lof fyrir frammistöđu sína á tímbilinu međ Ajax. Vćngmađurinn ungi er kominn međ sex mörk og fjórar stođsendingar í hollensku úrvalsdeildinni.

Ţrátt fyrir ađ vera ađeins 18 ára hefur Kluivert veriđ mikiđ í fjölmiđlum og segja nokkrir miđlar Manchester United vera ađ horfa til leikmannsins.

Kluivert mćtti Manchester United í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fyrra og talađi Mourinho eftirminnilega viđ leikmanninn ađ leik loknum.

Ronald Koeman ţjálfari Hollenska landsliđsins hefur nú valiđ hóp sinn fyrir nćstkomandi vináttuleiki. Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvernig Kluivert fer međ ţetta tćkifćri.

Hópurinn: Patrick van Aanholt (Crystal Palace), Nathan Ake (Bournemouth), Ryan Babel (Besiktas), Donny van de Beek (Ajax), Steven Berghuis (Feyenoord) Steven Bergwijn (PSV), Marco Bizot (AZ), Daley Blind (Manchester United), Jeffrey Bruma (Wolfsburg), Jasper Cillessen (Barcelona), Memphis Depay (Olympique Lyon), Bas Dost (Sporting CP), Virgil van Dijk (Liverpool), Timothy Fosu-Mensah (Crystal Palace) Hans Hateboer (Atalanta Bergamo), Daryl Janmaat (Watford), Luuk de Jong (PSV), Justin Kluivert (Ajax), Matthijs de Ligt (Ajax), Sergio Padt (Groningen), Quincy Promes (Spartak Moskow), Davy Pröpper (Brighton & Hove Albion), Karim Rekik (Hertha BSC), Marten de Roon (Atalanta Bergamo), Kevin Strootman (Roma), Kenny Tete (Lyon), Guus Til (AZ), Tonny Vilhena (Feyenoord), Ruud Vormer (Club Brugge) Stefan de Vrij (Lazio), Wout Weghorst (AZ), Georginio Wijnaldum (Liverpool), Jeroen Zoet (PSV)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion