banner
miđ 07.nóv 2018 18:57
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliđ í Meistaradeildinni: Herrera og Lingard inn
Martial er búinn ađ vera sjóđheitur ađ undanförnu. Hann byrjar auđvitađ í kvöld.
Martial er búinn ađ vera sjóđheitur ađ undanförnu. Hann byrjar auđvitađ í kvöld.
Mynd: NordicPhotos
Dybala skorađi eina markiđ á Old Trafford.
Dybala skorađi eina markiđ á Old Trafford.
Mynd: NordicPhotos
Á slaginu 20:00 byrja sex leikir í Meistaradeildinni. Ţar á međal er leikur Juventus og Manchester United á Ítalíu.

Romelu Lukaku leikur ekki međ United í kvöld vegna meiđsla. Alexis Sanchez heldur sćti sínu í fremstu víglínu United međ Jesse Lingard og Anthony Martial á köntunum. Ander Herrera kemur inn fyrir Fred og byrjar međ Matic og Pogba á miđjunni. Vörnin er sú sama og spilađi gegn Bournemouth.

Hjá Juventus byrja stórstjörnur eins og Paulo Dybala og Cristiano Ronaldo.

Ţegar ţessi liđ mćttust á Old Trafford fyrir tveimur vikum síđan vann Juventus 1-0. Juventus, sem hefur unniđ alla sína leiki í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu, mun međ sigri tryggja sig áfram í 16-liđa úrslitin.

Byrjunarliđ Juventus: Szensny, De Sciglio, Bonucci, Chiellini, Alex Sandro, Khedira, Pjanic, Bentancur, Cuadrado, Ronaldo, Dybala.

Byrjunarliđ Man Utd: De Gea, Young, Smalling, Lindelöf, Shaw, Herrera, Matic, Pogba, Lingard, Martial, Sanchez.


Bayern, Manchester City og Real Madrid eru líka í eldlínunni í kvöld. Hér ađ neđan eru byrjunarliđin hjá ţessum liđum.

Byrjunarliđ Bayern gegn AEK: Neuer, Kimmich, Hummels, Boateng, Alaba, Martinez, Goretzka, Gnabry, Muller, Ribery, Lewandowski.

Byrjunarliđ Man City gegn Shakhtar: Ederson, Walker, Stones, Laporte, Zinchenko, Fernandinho, D. Silva, Mahrez, B. Silva, Sterling, Jesus.

Byrjunarliđ Real gegn Viktoria Plzen: Courtois, Odriozola, Nacho, Ramos, Reguilon, Casemiro, Kroos, Ceballos, Bale, Vazquez, Benzema.

Leikir dagsins:
E-riđill
20:00 Bayern - AEK Aţena (Stöđ 2 Sport 5)
20:00 Benfica - Ajax

F-riđill
20:00 Manchester City - Shakhtar (Stöđ 2 Sport 3)
20:00 Lyon - Hoffenheim

G-riđill
17:55 CSKA Moskva - Roma (Stöđ 2 Sport 2)
20:00 Viktoria Plzen - Real Madrid (Stöđ 2 Sport 4)

H-riđill
17:55 Valencia - Young Boys
20:00 Juventus - Manchester United (Stöđ 2 Sport 2)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía