Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
banner
   mið 09. janúar 2019 08:30
Magnús Már Einarsson
Doha í Katar
Óttar Magnús: Langaði að vera áfram úti
Icelandair
Óttar Magnús fékk blóðnasir á fyrstu æfingu í Katar.
Óttar Magnús fékk blóðnasir á fyrstu æfingu í Katar.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Óttar Magnús Karlsson varð að hætta leik í stutta stund á fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Katar í gær en hann fékk högg á andlitið og blóðnasir í kjölfarið.

„Þetta var smá brösug byrjun en þetta stoppaði fljótt og ég er í góðum málum," sagði Óttar við Fótbolta.net eftir æfinguna.

Óttar gekk á dögunum til liðs við Mjallby í sænsku B-deildinni eftir að hafa verið í láni hjá Trelleborg frá Molde á síðasta tímabili.

„Það var ýmislegt sem kom upp í Skandinavíu og heima en það var eitthvað sem ýtti mér í þessa átt. Ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þessu og tel að þetta sé rétt skref akkúrat núna."

„Ég æfði með nokkrum liðum heima en innst inni langaði mér að vera áfram úti."


Milos Milojevic þjálfar Mjallby en Óttar lék undir hans stjórn hjá Víkingi R. á sínum tíma.

„Ég var líka hjá honum í 4-5 ár í yngri flokkunum og við þekkjumst mjög vel. Gísli (Eyjólfsson) verður líka þarna og það verður gott að tala íslensku þarna. Ég hlakka til að byrja."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner