lau 12.jan 2019 16:35
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliđ Chelsea og Newcastle: Morata ekki međ
Hudson-Odoi er á bekknum hjá Chelsea.
Hudson-Odoi er á bekknum hjá Chelsea.
Mynd: NordicPhotos
Síđasti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni ţennan laugardaginn er viđureign Chelsea og Newcastle á Stamford Bridge. Leikurinn hefst klukkan 17:30.

Fyrir leikinn er Chelsea í fjórđa sćti međ 44 stig, en Newcastle í 15. sćti međ 18 stig.

Alvaro Morata er ekki međ Chelsea vegna meiđsla og byrja Willian, Pedro og Eden Hazard allir. Olivier Giroud er á bekknum ásamt hinum efnilega Callum Hudson-Odoi.

Ţađ er nokkuđ um meiđsli hjá Newcastle og er Jonjo Shelvey til ađ mynda frá. Sean Longstaff byrjar sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni.

Hér ađ neđan eru byrjunarliđin.

Byrjunarliđ Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Rudiger, Luis, Alonso, Jorginho, Kante, Kovacic, Pedro, Willian, Hazard.
(Varamenn: Caballero, Christensen, Emerson, Ampadu, Barkley, Hudson-Odoi, Giroud)

Byrjunarliđ Newcastle: Dubravka, Yedlin, Lascelles, Lejeune, Clark, Ritchie, Hayden, Longstaff, Atsu, Perez, Rondon.
(Varamenn: Woodman, Sterry, Manquillo, Fernandez, Schar, Murphy, Joselu)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches